
Einóma hljóð
Í stillingu fyrir einóma hljóð eru bæði vinstri og hægri hljóðrásin spilaðar samtímis þegar
hljóð er spilað. Notkun einóma hljóðs í stað víðóma spilunar er gagnleg fyrir notendur
með tilteknar gerðir heyrnarskerðingar eða af öryggisástæðum, til dæmis þegar þú þarft
að heyra umhverfishljóð.
Kveikt eða slökkt á einóma hljóði
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi.
3
Pikkaðu á sleðann við hliðina á
Einóma hljóð.