Flugstilling
Í flugstillingu er slökkt á tengingu við netkerfi og útvarp til að hindra truflanir í viðkvæmum
tækjum. Hins vegar getur þú hringt neyðarsímtöl, spilað leiki, hlustað á tónlist, horft á
myndskeið og annað efni svo lengi sem allt þetta efni er vistað í innri geymslu símans
þíns. Einnig er hægt að fá skilaboð frá vekjara ef vekjarar eru virkjaðir.
Ef kveit er á flugstillingu dregur það úr eyðslu rafhlöðunnar.
Kveikt eða slökkt á flugstillingu
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira.
3
Pikkaðu á sleðann
Flugstilling.
122
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.