Sony Xperia X - Tengiliðum bætt við og þeim breytt

background image

Tengiliðum bætt við og þeim breytt

Tengilið bætt við

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á .

3

Ef þú hefur samstillt tengiliðina við einn eða fleiri reikninga og ert að bæta tengilið

við í fyrsta sinn þarftu að velja reikninginn sem þú vilt bæta tengiliðnum við. Annars

pikkarðu á

Tengiliður í símaskrá ef þú vilt bara nota og vista tengiliðinn í tækinu

þínu.

4

Sláðu inn eða veldu upplýsingarnar sem óskað er eftir fyrir tengiliðinn.

5

Þegar því er lokið pikkarðu á

VISTA.

Þegar þú hefur vistað tengilið á tiltekinn reikning verður sá reikningur sýndur sem sjálfgefinn

reikningur næst þegar þú bætir tengilið við. Ef þú vilt breyta því á hvaða reikning tengiliður er

vistaður þarftu að stofna tengiliðinn aftur og vista hann á réttan reikning.

Ef þú setur plúsmerki og landsnúmer á undan símanúmeri tengiliðar þarftu ekki að breyta

númerinu aftur þegar þú hringir frá öðrum löndum.

Tengilið breytt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt breyta og síðan á .

3

Breyttu viðeigandi upplýsingum.

4

Þegar því er lokið pikkarðu á

VISTA.

Sumar samstillingarþjónustur leyfa ekki að upplýsingum um tengiliði sé breytt.

Mynd bætt við tengilið

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt breyta og síðan á .

3

Pikkaðu á og veldu svo aðferð til að bæta myndinni við og breyttu henni eftir

þörfum.

4

Þegar þú hefur bætt myndinni við pikkarðu á

VISTA.

Einnig er hægt að setja mynd við tengilið beint úr forritinu

Albúm. Ef þú vilt bæta við mynd

sem er vistuð á reikningi á netinu verður þú að sækja myndina fyrst.

Hringitónn sérstilltur fyrir tengilið

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt breyta og síðan á .

3

Pikkaðu á >

Velja hringitón.

4

Veldu valkost úr listanum eða pikkaðu á til að velja tónlistarskrá í tækinu og

pikkaðu svo á

Lokið.

5

Pikkaðu á

VISTA.

Öll símtöl frá tengilið send í talhólf

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt breyta og síðan á .

3

Pikkaðu á og merktu svo við gátreitinn

Öll símtöl i talhólf.

4

Þegar því er lokið pikkarðu á

VISTA.

Lokað fyrir símanúmer

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á og svo á

Setja númer á bannlista.

3

Pikkaðu á

NÚMERI BÆTT VIÐ og sláðu svo inn símanúmerið sem þú vilt loka fyrir

símtöl og skilaboð frá.

4

Pikkaðu á

SETJA Á BANNLISTA.

76

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tengiliðum eytt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Haltu inni tengiliðnum sem þú vilt eyða.

3

Til að eyða mörgum eða öllum tengiliðunum er merkt í gátreitinn við hliðina á

tengiliðunum sem á að eyða.

4

Pikkaðu á og svo á

Eyða tengilið.

5

Pikkaðu á

EYÐA til að staðfesta.

Samskiptaupplýsingum þínum breytt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á

ÉG og svo á .

3

Sláðu inn nýjar upplýsingar eða breyttu því sem þú vilt breyta.

4

Þegar því er lokið pikkarðu á

VISTA.

Nýr tengiliður búinn til úr textaskilaboðum

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á .

2

Pikkaðu á táknið við hliðina á símanúmerinu og pikkaðu svo á

VISTA.

3

Veldu fyrirliggjandi tengilið eða pikkaðu á

Búa til nýjan tengilið.

4

Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á

VISTA.