Sony Xperia X - Tækið þitt tengt við þráðlausa DUALSHOCK™‎ 4 fjarstýringu

background image

Tækið þitt tengt við þráðlausa DUALSHOCK™ 4 fjarstýringu

Þú getur spilað leiki sem vistaðir eru í Xperia tækinu, eða leikjatölvu með Remote Play,

með þráðlausri DUALSHOCK™ 4 fjarstýringu.

Þráðlaus DUALSHOCK™4 fjarstýring tengd við tækið þitt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > DUALSHOCK™4.

3

Pikkaðu á

Para stjórntæki, fylgdu síðan leiðbeiningunum á skjánum til þess að

klára tenginguna.