
Tækið tengt við USB-aukahluti
Þú getur notað USB Host millistykki til að tengja tækið þitt við USB-aukahluti á borð við
gagnageymslu eða mús. Ef USB-tækið er með micro USB-tengil þarf ekki USB Host
millistykki. USB Host millistykki eru seld sér. Sony ábyrgist ekki að allir USB-aukahlutir
séu studdir af tækinu þínu.
Þetta tæki er með hettulaust USB-tengi. Tryggðu að USB-tengi sé alveg þurrt áður en þú setur
USB-snúru í ef tækið blotnar.
115
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.